Ferill 293. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 297  —  293. mál.




Fyrirspurn


til innviðaráðherra um hraðamörk á vegum.

Frá Vilhjálmi Árnasyni.


    Hefur komið til skoðunar að nýta heimild í 4. mgr. 37. gr. umferðarlaga um aukinn hámarkshraða á ákveðnum vegköflum? Ef svo er, hvers vegna var ákveðið að nýta ekki þá heimild?


Skriflegt svar óskast.